Evrópska samfélags­könnunin

Velkomin(n) í Evrópsku samfélagskönnunina

Hvernig tek ég þátt? Til að hefja könnun, ýttu á „taktu þátt“ að neðan og þá opnast innskráningarsíða þar sem þú getur sett inn lykilorðið þitt. 

If you would like to complete the survey in English, please click here.

Jeśli chcesz wypełnić ankietę w języku angielskim, kliknij tutaj.

Um könnunina

Evrópska samfélagskönnunin er könnun um samfélagsviðhorf, skoðanir og hegðun einstaklinga í Evrópu. Þetta árið spyrjum við þig um málefni eins og hverfið þitt, hversu vel stjórnvöld eru að standa sig og um umhverfismál. 

Þakklætisvottur

Þegar þú hefur svarað könnuninni sendum við þér bankakort að verðmæti 1.000 kr. sem þakklætisvott fyrir að hafa svarað.

Þarftu aðstoð?

Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu samband í 525-4545 eða sendir okkur tölvupóst á netfangið felagsvisindastofnun@hi.is

Persónuvernd

Eins og kom fram í fylgibréfinu um gagnavernd þá hefur þú rétt til þess að mótmæla úrvinnslu þinna persónulega gagna, leiðrétta eða eyða upplýsingum um þig, og spyrja okkur hvaða upplýsingar við höfum um þig, svo lengi sem þú getur borið kennsl á þig. Þú hefur einnig rétt á því að biðja um að hætt verði að vinna með gögn um þig á meðan farið er yfir nákvæmni þeirra, og leggja fram kvörtun til Persónuverndar eða til Bresku persónuverndarstofnunarinnar. 

Viltu vita meira um könnunina?

Til að vita meira um könnunina geturðu heimsótt felagsvisindastofnun.is og www.europeansocialsurvey.org. Þú getur einnig skoðað persónuverndarbækling hjá ESS hér og á íslensku hér